
Fulltrúar frá Kvenfélaginu Fjólu í Suðurdölum komu færandi hendi síðastliðinn fimmtudag og afhentu Bjarka Þorsteinssyni sveitarstjóra Dalabyggðar og Ísaki Sigfússyni lýðheilsufulltrúa sveitarfélagsins höfðinglegan styrk frá félaginu. Peningagjöf þessi er til kaupa á búnaði í nýju íþróttamannvirkin í Búðardal. „Það er ómetanlegt að finna þann stuðning sem uppbygging Íþróttamiðstöðvarinnar nýtur í samfélaginu hér í Dölum eins…Lesa meira








