Fréttir

true

Línuílvilnun lokið fyrir yfirstandandi tímabil

Fiskistofa hefur frá og með deginum í dag fellt niður línuívilnun í þorski og löngu fyrir tímabilið desember 2025 til febrúar 2026. Með útgáfu reglugerðar Eyjólfs Ármannssonar 21. nóvember sl., um ráðstöfun afla sem dreginn er frá heildarafla við stjórn fiskveiða, var ákveðið að á áðurnefndu tímabili væru 149 tonn af þorski og sex tonn…Lesa meira

true

Um fjárstofninn á Gilsbakka og fjárskiptin 1951

Vakin er athygli á að hér á vefnum er nú komin í birtingu opin grein sem Magnús Sigurðsson á Gilsbakka skrifaði laust eftir aldamótin. Að stærstum hluta fjallar Magnús um sauðfjárrækt heima fyrir, áhrif mæðiveikinnar, niðurskurð á fjárstofni bænda í héraðinu og kaup á líflömbum vestur á fjörðum haustið 1951. Greinin er óvenjulega löng og…Lesa meira

true

Góð aflabrögð og fiskverð hátt – myndasyrpa

Vetrarvertíðin er komin á fullt. Ragnar Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands segir fiskverð ævintýralega hátt um þessar mundir og afli bátanna verið góður. Í gær var meðalverð fyrir óslægðan þorsk samkvæmt Reiknistofu fiskmarkaða 668 krónur kílóið en ýsan lagði sig á 515 krónur. Haustið var frekar dræmt hjá dragnótarbátum en línubátar voru að fá ágætis…Lesa meira

true

Hreppsnefndarmenn í Skorradal gera upp sameiningarmál í bókunum

Það má draga þá ályktun af fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps í gær að þar hafi flestir hreppnefndarmenn gert upp sameiningarferlið á liðnu ári sem lauk með því að talsverður meirihluti íbúa hreppsins samþykkti sameiningu við nágrannasveitarfélagið Borgarbyggð. Sameiningarferlið var langt í frá friðsælt því segja má að gengið hafi á með kærumálum og brigslum á báða…Lesa meira

true

Nýsköpun og ný tengsl – kynningarfunur á Hvanneyri síðdegis

Síðdegis í dag munu KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofa, Tækniþróunarsjóður og Vísindagarðar HÍ halda opinn kynningarfund á Hvanneyri í samstarfi við Gleipni, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Þar verða í upphafi flutt fjögur korters erindi: – KLAK kynnir sín verkefni en félagið heldur úti metnaðarfullri dagskrá árið um kring fyrir einstaklinga með…Lesa meira

true

Kanna hug ungs fólks til búsetu

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ákveðið að kanna hug ungs fólks til búsetu til framtíðar í sveitarfélaginu. Að mati sveitarstjórnar er ungt fólk og þátttaka þess í samfélaginu lykilatriði í vexti og framþróun Dalabyggðar. Haft verður samband við ungt fólk sem býr eða hefur búið í Dalabyggð á síðustu árum og það spurt álits. Grundvallarspurningin sem leitað…Lesa meira

true

Garðfuglahelgin er framundan

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi að vetri, að þessu sinni dagana 23.-26. janúar. Almenningur er hvattur til þátttöku. „Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er…Lesa meira

true

Um launakjör bæjarfulltrúa

Í síðustu viku birtust á miðlum Skessuhorns svör við fyrirpurn um launakjör kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum sex af sjö stærstu sveitarfélanna á Vesturlandi. Einungis vantaði upplýsingar frá Akraneskaupstað sem nú hafa borist. Framundan eru kosningar til sveitarstjórna. Undirbúningur flokka og framboða er nú hafinn og sitjandi sveitarstjórnarfólk að velta því fyrir sér hvort það gefi…Lesa meira

true

Síkvikt umferðareftirlit

Í vikunni sem leið voru 29 ökumenn stöðvaðir og kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. 381 ökumaður að auki var myndaður við hraðakstur af myndavélabifreið embættisins. Níu voru kærðir fyrir að nota farsíma við akstur án þess að nota handfrjálsan búnað. Nokkra þeirra stöðvaði lögregla við eftirlit og einhverjir þeirra voru…Lesa meira

true

Úrskurðarnefnd hafnar frestun á banni við hundahaldi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um frestun ákvörðunar Akraneskaupstaðar um að banna íbúa í sveitarfélaginu að halda hunda á heimili sínu. Íbúanum hafði verið gert að fjarlægja hunda af heimili innan eins mánaðar. Forsaga málsins er sú að 8. ágúst í fyrra sluppu fjórir hundar í eigu kæranda út af heimili hans og…Lesa meira