Úrskurðarnefnd hafnar frestun á banni við hundahaldi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um frestun ákvörðunar Akraneskaupstaðar um að banna íbúa í sveitarfélaginu að halda hunda á heimili sínu. Íbúanum hafði verið gert að fjarlægja hunda af heimili innan eins mánaðar.