
Stjórn Landssambands veiðifélaga (LV) hélt síðastliðinn föstudag fund með formönnum og öðrum fulltrúum veiðifélaga. Í ályktun frá fundinum er lýst miklum vonbrigðum með frumvarp atvinnuvegaráðherra til laga um lagareldi sem nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda. „Vonir stóðu til þess að nýtt frumvarp yrði raunveruleg framför frá fyrri frumvörpum og myndi draga úr áhættu fyrir…Lesa meira







