
Njörður holding ehf. hefur birt í Skipulagsgátt matsáætlun vegna byggingar verksmiðju á Gundartanga þar sem ætlunin er að vinna um 50.000 tonn af magnesíum úr sjó. Í framleiðsluferli myndast klór sem aukaafurð sem einnig verður nýtt. Matsáætlunin er verkáætlun komandi umhverfismats vegna byggingar verksmiðjunnar og er hún nú kynnt almenningi, hagsmunaaðilum og lögbundnum umsagnaraðilum um…Lesa meira








