
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur ákveðið ráðningarferli við val á nýjum skólastjóra Heiðarskóla. Sem kunnugt er sagði Sigríður Lára Guðmundsdóttir upp starfi skólastjóra á síðasta ári eftir áratuga starf við skólann og lætur hún af störfum í lok yfirstandandi skólaárs. Við ráðningarferlið mun sveitarfélagið njóta aðstoðar Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Að auki munu sveitarstjóri, deildarstjóri…Lesa meira








