Fréttir

true

Dalabyggð semur við UDN og Leikklúbb Laxdæla

Í síðustu viku voru undirritaðir samningar á milli Dalabyggðar annars vegar og hins vegar Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN). Markmið samningsins við UDN er meðal annars að stuðla að auknu samstarfi UDN og Dalabyggðar á sviði íþrótta- og æskulýðsmála. Öllum börnum og ungmennum verður gefinn kostur á að taka þátt í fjölbreyttu og uppbyggilegu starfi…Lesa meira

true

Litið um öxl og fram á veginn – rætt við sveitarstjóra á Vesturlandi

Eins og títt er um áramót veltir fólk vöngum um árið sem liðið er og horfir fram á veginn að ekki sé talað um þá sem strengja áramótaheit. Í tilefni áramótanna leitaði Skesshorn til bæjar- og sveitarstjóra sveitarfélaga á Vesturlandi og óskaði svara við því annars vegar hvað í þeirra huga hafi staðið hæst í…Lesa meira

true

Mannamót markaðsstofanna er í dag

Mannamót markaðsstofa landshlutanna verður haldið í Kórnum í Kópavogi í dag frá klukkan 12:00 til 17:00. Mannamót eru fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu þar sem hátt í þúsund gestir hafa mætt og sýnendur verið um 250 talsins. Tilgangur Mannamóts er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustufólki sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu með áherslu á vetrarferðaþjónustu. „Markaðsstofur…Lesa meira

true

Vinningshafar í krossgátu og myndagátu í Jólablaði

Nú hafa nöfn tveggja heppinna þátttakenda verið dregin út fyrir réttar innsendar lausnir í krossgátu og myndagátu sem birtist í Jólablaði Skessuhorns 17. desember sl. Að venju var mjög góð þátttaka meðal lesenda og margir sem sendu inn lausnir ýmist í bréf- eða tölvupósti. Lausnin á myndagátunni var þessi: „Tröllin í Ljósufjöllum hafa nú látið…Lesa meira

true

Matvælaráðherra braut stjórnsýslulög

Umboðsmaður Alþingis segir í áliti sínu að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þáverandi matvælaráðherra hafi ekki fylgt stjórnsýslulögum við meðferð á umsókn um leyfi til hvalveiða. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns leitaði Hvalur hf. til umboðsmanns Alþingis vegna málsmeðferðar leyfisveitingar til hvalveiða árið 2024. Niðurstaða umboðsmanns er sú að ákvörðun um að tímabinda leyfi…Lesa meira

true

Samfylkingin á Akranesi kýs um aðferð við val á lista – oddviti rifar seglin

Samfylkingin á Akranesi hefur boðað til félagsfundar nk. laugardag. Þar verður tekin ákvörðun um aðferð við val á framboðslista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 16. maí. Kosið verður um tillögu stjórnar félagsins. Í henni er lagt til að raða skuli frambjóðendum af gagnstæðu kyni í 1. og 2. sæti listans. „Leitast skal við að raða frambjóðendum á…Lesa meira

true

Verslunarrekstur áfram á Akranesi með nýjum merkjum

Hjónin Lóa D. Kristjánsdóttir og Albert Þór Magnússon, sem ráku verslun á Akranesi og víðar undir merkjum Lindex, hafa gert sérleyfissamning við fataframleiðendurna Kappahl og Newbie og munu á komandi mánuðum opna verslanir undir þeim merkjum. Albert Þór Magnússon staðfestir í samtali við Skessuhorn að Akranes verði einn af þeim stöðum þar sem verslun verður…Lesa meira

true

Fá úthlutað hundrað tonnum af byggðakvóta

Innviðaráðuneytið hefur með bréfi tilkynnt Grundarfjarðarbæ að úthlutað hafi verið 100 tonnum af byggðakvóta til Grundarfjarðar á fiskveiðiárinu 2025/2026. Úthlutunin er á grundvelli reglugerðar um ráðstöfun afla sem dreginn er frá heildarafla bolfisks til ráðstöfunar til minni byggðarlaga sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi og háð eru veiðum og vinnslu á bolfiski.…Lesa meira

true

Starfandi fólki fjölgaði hlutfallslega mest í elsta aldurshópnum

Í nóvember á nýliðnu ári voru 9.808 íbúar með lögheimili á Vesturlandi starfandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Er það fjölgun um rúm 0,9% á milli ára. Starfandi karlar voru á sama tíma 5.344 og hafði fjölgað um 0,6% en starfandi konur voru 4.464 og hafði þeim fjölgað um 1,2%. Á sama tíma fjölgaði starfandi…Lesa meira

true

Faxaflóahafnir með nafnasamkeppni um nýja farþegamiðstöð

Ný og fjölnota farþegamiðstöð rís nú við Viðeyjarsund í Reykjavík þar sem tekið verður á móti fyrstu farþegum skemmtiferðaskipa í vor. Utan annatíma skemmtiferðaskipa, frá október og út mars ár hvert, fær farþegamiðstöðin annað hlutverk sem vettvangur fyrir fjölbreytta viðburði og samkomur. Faxaflóhafnir leita nú til almennings um nafn á húsið og hægt er að…Lesa meira