
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýstu nýverið eftir tveimur starfsmönnum. Annars vegar var auglýst eftir verkefnisstjóra fjármála og Uppbyggingarsjóðs og hins vegar eftir verkefnisstjóra miðlunar og markaðsmála. Alls bárust ellefu umsóknir um starf verkefnisstjóra fjármála og Uppbyggingarsjóðs og 27 umsóknir um starf verkefnisstjóra miðlunar og markaðsmála. Hagvangur hélt utan um ráðningarferlið fyrir SSV. Alma Auðunsdóttir var…Lesa meira







