
Yfirlitsmynd yfir staðsetningu framkvæmdasvæðisins á Grundartanga, sýnd með appelsínugulum lit.
Matsáætlun magnesíumverksmiðju í Hvalfirði birt í skipulagsgátt
Njörður holding ehf. hefur birt í Skipulagsgátt matsáætlun vegna byggingar verksmiðju á Gundartanga þar sem ætlunin er að vinna um 50.000 tonn af magnesíum úr sjó. Í framleiðsluferli myndast klór sem aukaafurð sem einnig verður nýtt.