
Eins og vegfarendur um ofanverða Borgarbraut í Borgarnesi hafa tekið eftir var nýverið komið fyrir talsverðum fjölda gámaeininga á bílastæðinu við leikskólann Klettaborg, Borgarbraut 101. Aðspurð í samtali við Skessuhorn segir Margrét Halldóra Gísladóttir leikskólastjóri að verið sé að stækka leikskólann um eina deild, gera úr honum fjögurra deilda leikskóla í stað þriggja. Þá er…Lesa meira








