
Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur við Háskólann á Bifröst, í samstarfi við Nancy Duxbury og Silvia Silva, hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin varpar ljósi á mikilvægt hlutverk menningar- og skapandi aðila á landsbyggðinni og hvernig starf þeirra getur eflt samfélagslega, menningarlega og efnahagslega seiglu staða og svæða. Í samantekt…Lesa meira







