Fréttir

true

Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu á landsbyggðinni

Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur við Háskólann á Bifröst, í samstarfi við Nancy Duxbury og Silvia Silva, hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin varpar ljósi á mikilvægt hlutverk menningar- og skapandi aðila á landsbyggðinni og hvernig starf þeirra getur eflt samfélagslega, menningarlega og efnahagslega seiglu staða og svæða. Í samantekt…Lesa meira

true

Lilja Rafney verður formaður atvinnuveganefndar

Miklar hrókeringar hafa verið kynntar í ríkisstjórn og þingflokki Flokks fólksins. Guðmundur Ingi Kristinsson tilkynnti í gærkvöldi afsögn sína úr embætti mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Í kjölfarið var svo tilkynnt að Inga Sæland taki sæti hans í ríkisstjórn. Sæti hennar sem félags- og húsnæðismálaráðherra fyllir Ragnar Ingólfsson, sem verið hefur formaður fjárlaganefndar og formaður…Lesa meira

true

Íbúar krefjast þess að fundið verið hreint vatn til að selja þeim

Ónothæft neysluvatn í Grábrókarveitu tilefni íbúafundar Fulltrúar íbúa og fyrirtækja á veitusvæði Veitna, sem kaupa neysluvatn úr Grábrókarveitu í Norðurárdal í Borgarfirði, boðuðu í gærkvöldi til fundar á Hótel Varmalandi. Fundarefnið var; „framtíð Grábrókarveitu, grugg í neysluvatni og horfur á úrbótum.“ Til fundarins mættu fjórir fulltrúar Veitna ohf. sem á og rekur Grábrókarveitu, en Valdimar…Lesa meira

true

Heiður Haraldsdóttir ráðin í nýtt starf iðjuþjálfa hjá SSV

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hafa ráðið í nýtt 100% starf teymisstjóra í þróunarverkefninu „Gott að eldast,“ með áherslu á samþætta félags- og heimaþjónustu fyrir eldra fólk á Vesturlandi. Frá starfinu var greint í frétt í Skessuhorni fyrr í vetur. Í þessu nýja starfi mun Heiður leiða þverfagleg heimaendurhæfingarteymi sem starfar í samstarfi við Heilbrigðisstofnun…Lesa meira

true

Snæfellsbær gefur út teiknað kort af Ólafsvík

Snæfellsbær mun á næstu vikum gefa út nýtt kort af Ólafsvík. Kortið er teiknað af listamanninum Ómari Smára Kristinssyni á Ísafirði sem hefur að hluta til sérhæft sig í teiknun korta af þessari gerð sem þykja með ólíkindum nákvæm í einfaldleika sínum. Í frétt frá Snæfellsbæ segir að kortið sé mikið listaverk þar sem hvert…Lesa meira

true

Norðurál og Rio Tinto í Straumsvík hugsanlega í eina sæng

Svo gæti farið að álver Norðuráls á Grundartanga og álver Rio Tinto í Straumsvík verði í náinni framtíð í eigu sama fyrirtækis. Tilkynnt hefur verið um sameiningarviðræður námu- og hrávöruframleiðandans Glencore og námufyrirtækisins Rio Tinto Group og sameina þannig hluta eða alla starfsemi félaganna tveggja. Þannig yrði til stærsta námafyrirtæki heims. Frá þessu segir í…Lesa meira

true

Svekkjandi tap ÍA gegn Grindavík

Það var ekki að sjá hvort liðið var á toppnum og hvort liðið var við botninn þegar lið ÍA og Grindavíkur mættust í Bónus-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi. Lið ÍA hafði fyrir leikinn tapað fjórum leikjum í röð en Grindvík hefur leitt deildina. Leikurinn var afar spennandi…Lesa meira

true

Snæfell tapaði gegn Selfossi

Snæfell og Selfoss mættust í tólftu umferð 1. deildar körfuknattleiks karla í Stykkishólmi í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn en sveiflukenndur og liðin skiptust á að leiða hann. Að loknum fyrsta leikhluta leiddu gestirnir með tveimur stigum 20-22. Í hálfleik leiddu hins vegar heimamenn 43-41. Í þriðja leikhluta náðu gestirnir að snúa leiknum sér í…Lesa meira

true

Hlutfall kennara með kennsluréttindi hækkar

Hlutfall kennara á Vesturlandi með kennsluréttindi hækkaði milli ára frá árinu 2023 til 2024. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Á árinu 2024 voru alls 315 manns starfandi við kennslu á Vesturlandi en árið 2023 voru 317 starfandi við kennslu. Á árinu 2024 voru 265 þessara starfsmanna með kennsluréttindi eða 84,1% starfsmanna.…Lesa meira

true

Fimmtán tonn af byggðakvóta til Ólafsvíkur

Innviðaráðuneytið hefur með bréfi tilkynnt Snæfellsbæ að úthlutað hafi verið 15 tonnum af svokölluðum byggðakvóta til Ólafsvíkur á fiskveiðiárinu 2025/2026. Úthlutunin er á grundvelli reglugerðar um ráðstöfun afla sem dreginn er frá heildarafla bolfisks til ráðstöfunar til minni byggðarlaga sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi og háð eru veiðum og/eða vinnslu á…Lesa meira