Á sjóstöng við Skagann þar sem jafnan er fjölbreytt fuglalíf. Ljósm. mm

Fjórar fuglategundir metnar í bráðri útrýmingarhættu á Íslandi

Fjórar fuglategundir eru að mati Náttúrufræðistofnunar í bráðri útrýmingarhættu á Íslandi. Þetta kemur fram nýju riti Náttúrufræðistofnunar, Válisti fugla 2025, sem birt hefur verið á vef stofnunarinnar.