
Svipmynd frá Grundartanga. Ljósm. mm
Endurvinnsla á saltgjalli og gjallsandi þarfnast ekki umhverfismats
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurvinnsla á saltgjalli og gjallsandi á Grundartanga sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif samkvæmt viðmiði laga og því sé framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum.