
Fulltrúar íbúa á svæði Veitna sem kaupa neysluvatn úr Grábrókarveitu í Norðurárdal hafa boðað til fundar. Fundarefnið er; „framtíð Grábrókarveitu, grugg í neysluvatni og horfur á úrbótum,“ segir í fundarboði. Eins og fram hefur komið í nokkrum fréttum Skessuhorns hefur ríkt óánægja meðal íbúa um gruggugt vatn sem ítrekað kemur frá veitunni. Fundurinn verður haldinn…Lesa meira








