
Vesturlandsmótið í sveitakeppni í bridds var spilað í frístundamiðstöðinni við Garðavöll í gær. Það var sem fyrr Bridgesamband Vesturlands sem stóð að mótinu. Þátttaka var góð, 20 sveitir, en gestasveitir komu af höfuðborgarsvæðinu og af Ströndum. Mótið er því tvískipt. Í fyrsta sæti varð gestasveit Málningar með 93,18 stig af 120 mögulegum. Sveitina skipuðu þeir…Lesa meira








