
Hlaupahópur Snæfellsbæjar stóð í dag fyrir nýárshlaupi; Ironman. Lína langsokkur, Svarthöfði, Kóngulóarmaðurinn, Elsa úr Frozen og tvær klappstýrur mættu til leiks. Lína langsokkur fékk sigurverðlaun fyrir besta búninginn og leikræna tilburði meðan á hlaupi stóð og hlaut farandbikar að launum. Jökullinn skartaði sínu fegursta og bauð íbúum Snæfellsbæjar gleðilegt nýtt ár. Tvær myndir – eina…Lesa meira








