
Það var einkar gleðilegur endir á árinu sem nú er senn að líða hjá ungri konu á Vesturlandi. Sú fékk aðalvinning vikunnar hjá Happdrætti DAS eða 4 milljónir króna á tvöfaldan miða. Konan, sem er með miða í áskrift hjá Happdrætti DAS, sagðist vera „orðlaus“ þegar starfsmaður happdrættis DAS hringdi í hana í morgun og…Lesa meira








