
Flugeldar eru órjúfanlegur hluti áramótanna hjá mörgum. Að jafnaði er skotið upp mörg hundruð tonnum um hver áramót. Megninu er skotið upp á tveimur klukkustundum og vill þá stundum verða handagangur í öskjunni. Á hverju ári verða slys af völdum flugelda í kringum áramót. Karlmenn á miðjum aldri, sem hafa haft áfengi um hönd, eru…Lesa meira








