Erla Guðmundsdóttir var að leggja lokahönd á Jólakrossgátu Skessuhorns þegar blaðamaður leit við í byrjun mánaðarins. Hún heldur hér á íslensku orðabókinni sem einatt er við höndina. Texti og myndir: mm
Hefur samið þúsundir krossgátna en rifar nú seglin