
Bátar frá Snæfellsbæ voru ekki lengi að koma sér á sjó eftir áramót enda vertíðin að byrja og fiskverð mjög gott um þessar mundir. Góður afli hefur verið í öll veiðarfæri og sjómenn ánægðir með fyrstu dagana og eru bjartsýnir á komandi vikur og mánuði. Línubáturinn Brynja SH kom að landi á sunnudag með sex…Lesa meira








