
Nýtt fasteignamat tók gildi um áramótin og urðu þar nokkrar breytingar eftir gerð og staðsetningu eigna. Að meðaltali hækkar fasteignamat á landinu öllu um 9,2% frá fyrra mati. Áætlað heildarvirði fasteigna á landinu öllu er 17.300 milljarðar króna eða með öðrum orðum 17,3 billjónir króna. Af sveitarfélögum á Vesturlandi er fasteignamatið hæst á Akranesi rúmir…Lesa meira








