
Landsmenn geta glaðst því í kvöld spáir stilltu og fallegu veðri og því verða kjöraðstæður til að kveðja árið með flugeldum að loknu Skaupinu. Sala flugelda er einn af stærstu þáttum björgunarsveita landsins í fjáröflun fyrir starfsemi sína. Landsmenn vita það og eru því fúsir til að kaupa af björgunarsveitunum og styðja um leið lífsnauðsynlega…Lesa meira








