
Blakdeild Ungmennafélag Grundarfjarðar stóð fyrir partýbingói sl. laugardagskvöld. Þá voru spilaðir nokkrir bingóleikir, dregið úr happadrættismiðum og farið með gamanmál. Leikmenn meistaraflokks kvenna sáu alfarið um skemmtunina og fór allur ágóði af kvöldinu í rekstur. Góð mæting var á bingóið enda fjöldinn allur af veglegum vinningum í boði. Einnig var uppboð á treyju Önnu Maríu…Lesa meira








