
Biskup Íslands hefur nú auglýst laust til umsóknar starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi; „með sérstakar skyldur við prófastsdæmið og við Hvamms,- Norðtungu- og Stafholtssóknir í Borgarfjarðarprestakalli,“ eins og segir í auglýsingunni. Auk þess að þjóna sem prestur, með búsetu í Stafholti, mun starfinu jafnframt fylgja viðbótarskyldur við önnur prestaköll í prófastsdæminu, önnur prófastsdæmi, sem…Lesa meira








