
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar-, og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt það til við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að vinnslutillaga um breytingu á aðalskipulagi Galtarlækjar fari að lokinni yfirferð í formlega auglýsingu og kynningu sem aðalskipulagsbreyting sveitarfélagsins. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns samþykkti sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar 25. september að auglýsa og kynna vinnslutillögu í Skipulagsgátt vegna Galtarlæks í…Lesa meira








