
Síðdegis í gær bárust björgunarsveitum á Vesturlandi útköll vegna fólks sem hafði lagt í fjallgöngur og lent í vandræðum á tveimur fjöllum á svipuðum tíma. Rétt um þrjúleytið voru björgunarsveitir í Borgarfirði og Akranesi kallaðar út vegna tveggja göngumanna sem lagt höfðu á Skessuhorn. Um þrjátíu mínútum síðar voru svo björgunarsveitir af Snæfellsnesi kallaðar út…Lesa meira








