
Samkvæmt fyrstu vísbendingum úr rannsóknarleiðangri Hafrannsóknastofnunar í sumar í Breiðafirði virðist sem litlar breytingar hafi orðið í útbreiðslu og nýliðun hörpudisks frá fyrri leiðöngrum. Þetta kemur fram í viðtali á vef Fiskifrétta við Jacob Matthew Kasper leiðangursstjóra og fiskifræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Hann segir að sýni tekin með plóg í Breiðasundi sýni vísbendingar um lítilsháttar nýliðun…Lesa meira








