Fréttir
Þessi mynd var tekin á afmælisdeginum og sýnir hljómsveit og einsöngvarann Iðunni Emmu Hafþórsdóttur syngja Kata rokkar.

Tvennir tónleikar hjá sjötugum Tónlistarskóla Akraness

Tónlistarskóli Akraness heldur upp á 70 ára afmæli með tvennum tónleikum í Tónbergi föstudaginn 21. nóvember; klukkan 17 og 20. Miðasala fer fram í skólanum og á Midix.is.