
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur með úrskurði sínum fellt úr gildi deiliskipulag íbúðarbyggðar á Varmalandi í Borgarfirði sem Borgarbyggð hafði samþykkt 8. maí í vor. Deiliskipulag íbúðarbyggðarinnar tók gildi 17. nóvember 2005. Í greinargerð þess kom fram að grunnskóli og þéttbýlismyndun væri á Varmalandi og vegna aukinnar eftirspurnar eftir húsnæði til heilsársbúsetu væri nú ráðist…Lesa meira








