
Í gær fór Landsbankamót Sundfélags Akraness fram í Bjarnalaug. Þar ríkti mikið fjör og frábær stemning. Þátttakendur stóðu sig með stakri prýði en alls tóku 40 krakkar þátt á mótinu, á aldrinum 6–12 ára. Keppt var í tveimur sundgreinum; bringusundi og skriðsundi. Sundfólk úr afrekshópi sýndi yngri krökkunum sund á mótinu, en þau unnu til…Lesa meira








