
Loftslags- og orkusjóður hefur úthlutað 1.308 milljónum króna til 109 verkefna sem stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda eða fela í sér nýsköpun og innleiðingu nýrrar tækni á sviðu umhverfis-, orku- og loftslagsmála. Mikill áhugi var á styrkjum úr sjóðnum, en alls bárust 292 umsóknir og nam heildarupphæð umsókna alls 8.845 milljónum króna sem er…Lesa meira







