
Barnabónus er veglegur gjafapakki frá verslunum Bónus sem inniheldur meðal annars ungbarnagalla, bleiur, krem og lekahlífar ásamt fleiri nauðsynjavörum fyrir nýbura og foreldra þeirra. Markmið verkefnisins er að létta á fjárhagslegri byrði fyrstu mánuðina eftir fæðingu. „Eftir frábærar viðtökur og mikla eftirspurn hefur Barnabónus opnað fyrir umsóknir árið 2026. Frá því verkefninu var hleypt af…Lesa meira








