
Guðveig Lind Eyglóardóttir oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð og forseti sveitarstjórnar, var að tilkynna að hún gefi ekki kost á sér til forystu áfram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. „Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér áfram í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara á næsta ári og vinn því þessa dagana með starfsmönnum ráðhússins og sveitarstjórn…Lesa meira








