
Í morgun kom Halla Tómasdóttir forseti Íslands ásamt Birni eiginmanni sínum að Elliðaánum í Reykjavík þar sem hún tók á móti fyrsta Neyðarkalli 2025. Að þessu sinni var það öflugur straumvatnsbjörgunarhópur sem flutti Neyðarkallinn yfir straumvatnið og afhenti forseta. Við þetta tilefni ítrekaði Halla mikilvægi sjálfboðaliðastarfs Slysavarnafélagsins Landsbjargar fyrir samfélagið og vonaðist til að vel…Lesa meira








