
Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2026, sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur sent sveitarfélögum á starfssvæði sínu til umsagnar, er gerð tillaga um ráðningu nýs starfsmanns, sem greiddur verður af sveitarfélögunum í hlutfalli við íbúatölu og mun sinna tiltektum á lóðum og lendum á Vesturlandi og í Kjósarhreppi. Málið var rætt á aðalfundi Heilbrigðiseftirlitsins fyrr á þessu ári.…Lesa meira








