
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti samhljóða á fundi sínum á dögunum að staðfesta skoðun umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar um að stækkun efnisnámu við Litlu-Fellsöxl skuli háð umhverfismati. Það er er fyrirtækið Borgarverk ehf. sem undanfarið hefur rekið efnisnámu á jörðinni. Að mati fyrirtækisins hafa þar verið unnin um 185.000 rúmmetrar af efni og eftir sé í…Lesa meira








