
Söngleikurinn Smellur er í anda 9. áratugarins, þar sem herðapúðar, blásið hár, andlitsfarði, mixteip og margt annað lummó ræður ríkjum. Sagan hefur því að geyma margar skemmtilegar og litríkar persónur, hraða atburðarás, kraftmikla tónlist og dans, sem allt blandast saman í skemmtilegan og litríkan hrærigraut. Tíundi bekkur í Grundaskóla frumsýnir Smell sunnudaginn 2. nóvember næstkomandi…Lesa meira








