
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sett á fót starfshóp sem falið er að undirbúa frumvarp til breytinga á kosningalögum til að auka jafnræði í atkvæðavægi og þingsætadreifingu. Sú vinna er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem kveðið er á um að ráðast eigi í slíkar breytingar. Ráðherra segir að með skipan starfshópsins sé stigið…Lesa meira








