Fréttir

Blóðsöfnun á morgun -Aflýst vegna veðurspár

Blóðbankabíllinn verður við N1 í Borgarnesi þriðjudaginn 28. október frá kl. 10:00-17:00. Þangað eru allir sem mega gefa blóð hvattir til að mæta.

Uppfært: Blóðbankabíllinn hefur frestað komu í Borgarnes vegna slæmrar veðurspár.

Blóðsöfnun á morgun -Aflýst vegna veðurspár - Skessuhorn