
Stjórn Brákarhlíðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Nes fasteignasölu um að annast sölu íbúða í Húsi kynslóðanna sem nú er í byggingu við Borgarbraut 63 í Borgarnesi. Eins og kunnugt er munu á neðstu hæð hússins verða nemendagarðar frá Menntaskóla Borgarfjarðar, en á efri hæðum hússins verða alls 12 íbúðir í tveimur stærðum…Lesa meira








