
Tilhögun sameiningarkosninga ákveðin
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti með fyrirvara á fundi sínum á fimmtudaginn tillögu sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra um tilhögun utankjörfundaratkvæðagreiðslu íbúa um tillögu til sameiningar sveitarfélaganna.