Fréttir

Akraneskaupstaður greiðir laun þeirra er sækja samstöðufund

Kvennaverkfallið í dag hefur raskað starfsemi fjölmargra fyrirtækja og stofnana um land allt. Talsverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum tengdum Akranesi þar sem fólki hefur þótt lítið samræmi vera í viðbrögðum einstakra skólastofnana. Kemur þar fram að grunnskólar bæjarfélagsins hafi verið lokaðir allan daginn en leikskólar hafi einvörðungu lokað um hádegi.

Akraneskaupstaður greiðir laun þeirra er sækja samstöðufund - Skessuhorn