
Vökudagar á Akranesi hefjast síðdegis í dag, en setning fer fram klukkan 17. Í kjölfarið eða klukkan 18 hefst Listaganga um Akranes þar sem fjölmargir verða með viðburði og opið hús. Meðal þeirra er Ljósmyndafélagið Vitinn sem nú heldur upp á 15 ára afmæli með veglegri ljósmyndasýningu í fyrrum bílasölu við Innnesveg 1 (við hlið…Lesa meira








