Fréttir
Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá Stuðlabandinu. Ljósm. fva

Heimafólk í FVA bar sigur úr býtum í West Side 2025

Hin árlega West Side keppni nemenda framhaldsskólanna á Vesturlandi var haldin 14. október síðastliðinn á Akranesi. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og að spurningakeppni.