Fréttir

true

Mjög alvarleg staða hjá Norðuráli í kjölfar bilunar í rafbúnaði

Bilun sú sem varð í rafbúnaði álvers Norðuráls á Grundartanga í gærmorgun gæti haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækisins og í kjölfarið haft mikil atvinnu- og efnahagsleg áhrif. Framleiðsla álversins hefur nú þegar skerst um tvo þriðju. Í samtali við Skesshorn segir Sólveig Bergmann framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála að þessa stundina sé farið yfir hvað…Lesa meira

true

Vilja setja reglur um aðgengi að áfengi á íþróttaviðburðum

Á sambandsþingi UMFÍ, sem haldið var í Stykkishólmi fyrr í mánuðinum, var samþykkt að fela stjórn að leita eftir samstarfi við Íþróttasamband Íslands um að móta skýr tilmæli og reglur um aðgengi að áfengi á viðburðum íþróttafélaga. Aðdragandinn að tillögunni var umræða sem átti sér stað á sambandsráðsfundi UMFÍ fyrir ári, þar sem bent var…Lesa meira

true

Eimskip varar við afleiðingum framleiðsluáfalls Norðuráls

Eimskip hefur sent kauphallartilkynningu þar sem tilkynnt er að samdráttur í framleiðslu Norðuráls muni hafa neikvæð áhrif á flutningsmagn Eimskips. Fram kemur að Norðurál sé einn  af stærri viðskiptavinum Eimskips og félagið hafi átt í góðum samskiptum við Norðurál þar sem staðfest hafi verið að framleiðslugetan verði tímabundið um þriðjungur af fullum afköstum verksmiðjunnar.Lesa meira

true

Sauðfjárbúskapur leggst nú af í Borgarnesi

Frá upphafi byggðar var frístundabúskapur ríkur þáttur í lífi íbúa Það var á stilltum og fallegum haustdegi í vikulokin að blaðamaður Skessuhorns mælir sér mót við bræðurna Bjarna Kristinn og Unnstein Þorsteinssyni við fjárhúsin þeirra við Hjarðarholt í Borgarnesi. Á þessum stað úr landi Bjargs byggði Þorsteinn Bjarnason faðir þeirra fjárhús á grunni hermannabragga árið…Lesa meira

true

Íbúar á Akranesi beðnir að lágmarka vatnsnotkun á föstudagskvöldið

Íbúar og fyrirtæki á Akranesi eru beðin um að fara sparlega með neysluvatnið föstudaginn 24. október frá kl. 21.00 og fram til kl. 03.00 aðfararnótt laugardags. Veitur eru nú að endurnýja lýsingartæki fyrir kalda vatnið á Akranesi til að tryggja heilnæmi þess fyrir samfélagið til lengri tíma. Nýju lýsingartækin gera fyrirtækinu kleift að bregðast hraðar…Lesa meira

true

Vilja tryggja áframhaldandi rekstur líkhúss í Ólafsvík

Sóknarsamlag Ingjaldshóls- og Ólafsvíkurkirkju hefur óskað eftir því að gerður verði nýr samstarfssamningur við Snæfellsbæ um rekstur líkhúss að Hjarðartúni 6a í Ólafsvík. Á fundi Sóknarsamlagsins nýlega var farið yfir rekstur hússins og þau atriði sem þarfnast umbóta. Í bréfi sem Sóknarsamlagið sendi bæjarstjórn Snæfellsbæjar segir að hvorki samlagið né kirkjurnar sjálfar hafi fjárhagslegt bolmagn…Lesa meira

true

Alvarleg bilun í rafbúnaði hjá Norðuráli – 2/3 kerjanna óvirk um óákveðinn tíma

Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar sem varð í morgun í rafbúnaði í álverinu. „Þetta veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. Framleiðsla í hinni kerlínu Norðuráls er stöðug og hefur umrædd bilun engin áhrif á rekstur hennar,“ segir…Lesa meira

true

Fuglainflúensa greinist í refum

Undanfarið hafa fundist veikir refir; einn á Þingeyri og þrír við Keflavíkurflugvöll. Sýni náðust úr þremur þeirra og í þeim greindist skæð fuglainflúensa af gerðinni H5N5. Sama gerð fuglainflúensu greindist í fuglum á Norðvesturlandi í september sl. og í fuglum og spendýrum hérlendis síðasta vetur. Greiningarnar fóru fram á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að…Lesa meira

true

Elkem mun draga úr framleiðslu en ekki segja upp fólki hér á landi

Elkem ASA hefur í hyggju að draga úr framleiðslu kísiljárns í verksmiðjum fyrirtækisins í Rana í Noregi og á Grundartanga í Hvalfirði vegna krefjandi markaðsaðstæðna. „Skerðingin getur leitt til tímabundinna uppsagna starfsmanna í Noregi, “ sagði í tilkynningu frá Elkem ASA í Noregi sem send var út í gær. Þess ber að geta að í…Lesa meira

true

Fyrirspurn á Alþingi um stöðu flóttafólks á Bifröst

Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um félgagsþjónustu sveitarfélaga. Þingmaðurinn óskar svara við því hvort ráðherra hafi í hyggju að beita sér fyrir breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga þannig að ríkissjóði verði heimilt að endurgreiða sveitarfélögum fjárhagsaðstoð við erlenda ríkisborgara sem átt…Lesa meira