
Á laugardaginn fór fram fjórða og síðasta stigamót ársins í dartung hjá Pílufélagi Akraness. Félagið átti tvo fulltrúa á þessu móti, þá Harald Magnússon og Hafstein Orra Gunnarsson. Báðir duttu þeir út í 16 manna úrslitum og enduðu í 9.-16. sæti í sínum aldursflokki. „Dagurinn heppnaðist stórvel og bauð PFA keppendum upp á pítsuveislu í…Lesa meira








