Fréttir
Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Ljósm. mm

Kostnaður vegna kjarasamninga meðal þátta sem sliga rekstur heilbrigðisstofnana

Nýgerðir kjarasamningar við lykilstéttir heilbrigðisþjónustunnar munu kosta heilbrigðisstofnanir umtalsverða fjármuni og má þar nefna að kostnaðarauki vegna nýs kjarasamnings lækna er um 30%. Þetta kemur fram í bréfi sem forstjórar sex heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni sendu fjárlaganefnd Alþingis vegna fjárlaga ársins 2026.

Kostnaður vegna kjarasamninga meðal þátta sem sliga rekstur heilbrigðisstofnana - Skessuhorn