Fréttir

Eimskip varar við afleiðingum framleiðsluáfalls Norðuráls

Eimskip hefur sent kauphallartilkynningu þar sem tilkynnt er að samdráttur í framleiðslu Norðuráls muni hafa neikvæð áhrif á flutningsmagn Eimskips. Fram kemur að Norðurál sé einn  af stærri viðskiptavinum Eimskips og félagið hafi átt í góðum samskiptum við Norðurál þar sem staðfest hafi verið að framleiðslugetan verði tímabundið um þriðjungur af fullum afköstum verksmiðjunnar.

Eimskip varar við afleiðingum framleiðsluáfalls Norðuráls - Skessuhorn