
Embætti biskups Íslands lýsir vonbrigðum með þá tillögu fjármálaráðherra að sóknargjöld á næsta ári verði um eitt þúsund krónur. Gerir embættið athugasemdir við það verklag að ákveða sóknargjöld með tímabundnu ákvæði 17. árið í röð. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2026, sem embættið sendi…Lesa meira








