
Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins var haldinn í gær. Fundurinn var sá fjölmennasti í sögu Framsóknar, en um þrjú hundruð fulltrúar og gestir víðs vegar að af landinu tóku þátt í honum. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, greindi á fundinum frá því að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður á næsta flokksþingi…Lesa meira








